Dyngjur afhenda hjálma !

Dyngjur afhenda hjálma !


ið í Dyngju höfum nú afhent Kiwanishjálmana til krakkanna í Ölduselsskóla og Seljaskóla. Það var mikil gleði hjá börnunum
og þau fögnuðu okkur innilega. Alltaf gaman að ræða við krakkana og fá hjá þeim sögur um hjól og hjálma. Öll voru þau sammála um að það að hjóla væri mest gaman og hjálmar væru töff. Á myndunum eru 1. bekkingar, Konný, Inga Þórunn, Fríða kennari og 

Ragnheiður
formaður foreldrafélags Seljaskóla.