Bingókvöld Kiwanisklúbbsins Dyngju !

Bingókvöld Kiwanisklúbbsins Dyngju !


Kiwanisklúbburinn Dyngja í Reykjavík ætlar að halda sitt árlega Bingókvöld þriðjudaginn 3.mars. Kvöldið fer fram í Árskógum 4 og mun húsið opna kl 19:30
Byrjað verður að spila kl 20:00 og mun allur ágóði renna til Vinarsetursins. Þetta er frábært verkefni hjá Dyngjukonum sem vert er að veita liðsinni og mæta með vini og vandamenn í anda Kiwanis og láta gott af sér leiða.