Hátíð í bæ.

Hátíð í bæ.


Frábær jólafundur var haldinn hjá Sólborgarkonum um helgina, þar sem hin ánægjulegur tiðindi voru að tvær nýjar teknar inn í klúbbinn þær Kolbrún Þórðardóttir og Sonja Freydís Ágústsdóttir. Sonja hafði reyndar verið hjá okkur áður - en fór í nám og var að koma til baka. Yndislega viðbót við

klúbbinn okkar. Séra Bolli Pétur Bollason flutti okkur hugvekju, borðaður góður matur og enduðum á að syngja Heims um ból. Allir fóru sælir og saddir heim.