Ævifélagar Kiwanis hjá Ós

Ævifélagar Kiwanis hjá Ós


Umdæmisstjóri Eyþór K. Einarsson heimsótti Kiwanisklúbbin Ós á Höfn í gær og sat þar góðann fund Ósfélaga. Í þessari heimsókn afhenti Umdæmisstjóri  Gunnari Gunnlaugssyni og Sigurði Einari Sigurðssyni KI ævifélagaviðurkenningar. Og eru þeir fyrstu félagar í Kiwanisklúbbnum Ós sem

fá þær. 
District Governor let two members in Kiwanis Club OS have there live membersship in Kiwanis International