Skemmtifundur Mosfells !

Skemmtifundur Mosfells !


Mosfell býður öllum Kiwanisklúbbum á Suð-vestur horninu til skemmtifundar í Hlégarði n.k. miðvikudag 27. mars. Skemmtikraftur verður Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Eitthvað fleira verður til að létta lundina og góður matur að hætti kokkanna í Hlégarði. Matarverðið er 4.500 kr.. Fundurinn verður

settur kl. 19.30. Þátttöku þarf að til kynna fyrir sunnudagskvöld með sms í síma 6916117“