Sameiginlegur fundur Dyngju, Sólborgar og Vörðu.

Sameiginlegur fundur Dyngju, Sólborgar og Vörðu.


Kvennaklúbbarnir 3 á suðvesturhorninu héldu sameiginlegan fund  í Reykjanesbæ 19. mars.  Ræðumaður kvöldsins var Ásta Gunnarsdóttir sem fræddi konur um gönguferðir/fjallgöngur og sýndi  nauðsynlegan búnað til fjallgjöngu.  Á þessum árlegu fundum kynnast konur betur og

þjappar hópnum betur saman.  Allar hlakka til að hittast  hjá Dyngju að ári.