Jörfi styrkir Kvennaathvarfið.

Jörfi styrkir Kvennaathvarfið.


Þann 11.mars sl. afhenti Kiwanisklúbburinn Jörfi Kvennaathvarfinu peningagjöf að upphæð 300.000 krónur. Um afhendinguna sáu þeir  Guðm.Helgi Guðjónsson forseti Jörfa og  Guðmundur K. Guðfinnsson  ritari Jörfa . Styrkur þessi mun fara  í að styrkja aðstöðu fyrir börn er 

dvelja í athvarfinu í lengri eða skemmri tíma.
Sigþrúður Guðmundsdóttir  tók við styrknum fyrir hönd Kvennaathvarfsins .