Síldarkvöld Skjaldar !

Síldarkvöld Skjaldar !


Síldarkvöld Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð verður haldið laugardaginn 27. apríl.
Gísli Einarsson verður með erindi kvöldsins.
Svæðisráðsfundur Óðinssvæðis verður sama dag.
Boðið er upp á óvissuferð um bæinn.
 
Frábær gisting á tilboði eru á 

Sigló Hótel. Hafa þarf samband sem fyrst s: 461-7730 og vísa í síldarkvöldið.
 
Við viljum bjóða sem flestum að koma í heimsókn til okkar.
Vonum að kiwinisfélagar kynni þetta á fundum hjá sér, en með skráningu er hægt að hringja í Svein Aðalbjörns.
Sími: 861-9237 eða á netfangið sveinn@rammi.is

Kv. Kiwanisfélagar Skjaldar