Hekla með flugeldasýningu við Hrafnistu !

Hekla með flugeldasýningu við Hrafnistu !


Á Þrettándanum 6. janúar voru Heklufélagar með flugeldasýningu hjá Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnafirði. Þetta er 30. skiptið sem Heklufélagar sjá um flugeldasýningu fyrir heimilisfólkið á Hrafnistu í Reykjavík og hafa félagar í Björgunarsveitinni Ársæli séð um framkvæmdina allan tímann. Þessi sýning núna var

einstaklega vegleg og tókst í alla staði mjög vel.


Kiwanisklúbburinn Hekla óskar öllum Kiwanisfólki gleðilegs árs og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.