Mikil gróska og fjölgun í Eldey !

Mikil gróska og fjölgun í Eldey !


Það er búið að vera mikil gróska í Kiwanisklúbbnum Eldey á þessu starfsári og eru menn búnir að vera að fjölga og vinna gott starf, enda klúbburinn að fara í mikil verkefni þar sem þeirra félagi Óskar Guðjónsson sem gegnir strarfi Evrópuforseta á þessu starfsári er að halda Evrópuþing hér á Íslandi í maí þar sem við Kiwanisfélagar í Umdæminu munu standa við bakið á Óskari ásamt Eldeyjarfélögum til að gera þetta þing frábæri svo

eftir verði tekið í hreyfingunni.
Enn einn félagi  bætist í hóp Eldeyjar á jólafundinum í gær en þá var Björn Sverrisson  tekinn inn í Eldey og að sjálfsögðu væntum við Kiwanisfélagar mikils af honum í framtíðinni.