Stjórnarskipti hjá Heklu !

Stjórnarskipti hjá Heklu !


Elsti klúbburinn í okkar hreyfingu hélt stjórnaskiptafund á Grand Hóteli 27 september síðast liðinn. Til að framkvæma þessi stjórnarskipti komu góðir fulltrúar Freyjusvæðis þær Þórhildur Svanbergsdóttir Svæðisstjóri og Konny R: Hjaltadóttir svæðisritari. Þetta var að venju hátíðleg og jafnframt ánægjulegs stund eins og á að vara þegar stjórnarskipti eru í klúbbum hreyfingarinnar, Nýja

Stjórn Heklu er þannig skipuð.

Ingólfur Friðgeirsson forseti 
Sighvatur Halldórsson kjör forseti
Stefán Guðnason  féhirðir
Birgir Benediktsson ritari
Hrafn Jökulsson vararitari
Sigurður R. Pétursson fráfarandi forseti
Oddgeir Indriðason meðstjórnandi
Garðar Hinriksson  meðstjórnandi
Þorgeir Skaftfell   meðstjórnandi
Pétur Már Pétursson meðstjórnandi


Svæðisstjóri þakkaði fyrrverandi stjórn vel unnin störf í þágur hreyfingarinnar og óskaði nýrri stjórn velfarnaðar í störfum sínum næsta starfsár.


fh. Kiwanisklúbbsins Heklu
Birgir Benediktsson, ritari.