Sterkasti fatlaði maður Íslands

Sterkasti fatlaði maður Íslands


Félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu styrktu í 18 sinn, aflraunamótið "Sterkasti fatlaði maður Íslands" sem var haldið á Garðatorgi í gær 28. júlí. Þarna gáfu efstu sætin þátttöku rétt í aflraunamótinu "Sterkasti fatlaði maður heims" sem haldið 

verður erlendis í haust. Mikil gleði skein úr andlitum þátttakenda og keppnin var mikil.