Dansleikur fyrir fatlaða !

Dansleikur fyrir fatlaða !


Árlegur dansleikur fyrir fatlaða einstaklinga var haldinn í 18 skiptið í boði Kiwanisklúbbanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Kóavogi dansleikurinn var haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju sl sunnudag kl 16 um 60 gestir auk 30 aðstoðarfólks frá 17 sambýlum skemmtu sér vel en snillingarnir Jógvan, Hreimur og Matti Matt sáu um að halda 

uppi fjörinu, boðið var upp á góðar veitingar.  Kiwanisfélagar þakka gestum sínum fyrir ánægjulega samveru.