Febrúarverkefni Öskju.

Febrúarverkefni Öskju.


Askja hélt bingó í samstarfi við félagsmiðstöðina Drekan 19 febrúar síðast liðinn og rann innkoman öll til tæljakaupa í félagsmiðstöðina alls 107 þúsund.
Askja lagið til alla vinninga og aðstoðaði krakkana sem stjórnuðu bingóinu og sáu um að öðru leiti.