Nýir félagar í Keili !

Nýir félagar í Keili !


Í gærkveldi voru þrír nýir félagar vígðir inn í Keili, það var kjörforseti og svæðisstjóri sem sáu um innsetninguna.  Þetta eru þeir Arnbjörn Elíasson, Kristinn Ómar Herbertsson og Reynir Friðriksson.  

Síðastliðið haust á stjórnarskiptafundi bættust líka við tveir félagar, Jón Karlsson sem var vígður inn og Einar Már Jóhannesson sem kom aftur eftir smá hlé.

Við Keilismenn bjóðum þessa herramenn hjartanlega velkomna.