Ós gefur öryggisvesti fyrir börn !

Ós gefur öryggisvesti fyrir börn !


Kiwanisklúbburinn Ós gaf 8 öryggisvesti sem forvörn fyrir börn á námskeiðum hjá Hestamannafélaginu Hornfirðingi. Formaður Hornfirðings Pálmi Guðmundsson og Snæja kennari námskeiðana með nokkrum barnana veittu veittu vestunum viðtöku. Sex félagar mættu og aðstoðu börnin að klæðast þeim.

Viðstaddir félagar voru Álfgeir Gíslason, Diðrik Sæmundsson, Sigfús Þorsteinsson forseti Óss, Sigurður Einar Sigurðsson svæðisstjóri Sögusvæðis, Ingvar Snæbjörnsson fráfarandi forseti Óss og Pétur Bragason kjörforseti Ós. 

Öryggisvestinn eru merkt Ós og Hornfirðingi. Álfgeir félagi í Ós sýnir hvernig vestin líta út.