Kiwanisklúbburinn Askja 50 ára !

Kiwanisklúbburinn Askja 50 ára !


Þann 6 janúar sl. hélt Askja uppá 50 ára afmæli sitt með veglegu kaffi samsæti sem öllum hreppsbúum og gestum þeirra var boðið í .
Slysavarnardeildin Sjöfn sá um veitingarnar sem voru hinar glæsilegustu. eftir kaffið var kveikt í þrettándabrennuni þar sem Askja var með veglega flugeldasýningu. Hér koma nokkrar myndir frá afmælinu, sem má nálgast með því að klikka á fyrirsögnina.