Svæðisstjóri í heimsókn hjá Hraunborgu !

Svæðisstjóri í heimsókn hjá Hraunborgu !


Á fundi Kiwanisklúbbsins Hraunborgar í kvöld var Björn Bergmann Kristinsson svæðisstjóri Ægissvæðis gestur okkar og fræddi okkur um starfið í svæðinu og í umdæminu og ræddi um Evrópskt styrktarverkefni undir markmiðinu "Happy child" sem er að styrkja börn á flótta og það ætti að beina sjónum að börum í Sýrlandi. Hann hrósaði okkur fyrir starfið og þótt okkur hrósið gott. Síðan var

Egill fráfarandi forseti skrýddur silfurstjörnu og Egill og Haraldur fengu eðal koníak í tilefni 70 ára afmælis þeirra á sl. ári. Að lokum afhenti Haraldur forseti Birni svæðisstjórna, Handbók Hraunborgar og drög að stefnumótun klúbbsin til 2022 og fána Hraunborgar fyrir góða heimsókn.