Styrkveitingar hjá Heklufélögum.

Styrkveitingar hjá Heklufélögum.


Kiwanisklúbburinn Hekla afhenti tvo styrki í dag 17. janúar. Það var til Íþróttasambands fatlaðra en þeir eru að búa sig undir að fara á 
Vetra Paralympics í Suður-Kóreu nú í mars n.k. og munu senda tvo 
keppendur á skíðum.
Hinn styrkurinn fór til Ljóssins, endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess.
Það var forseti Heklu og styrktarnefnd sem veittu styrkina. 

Kiwanisklúbburinn Hekla.