Hof 45 ára !

Hof 45 ára !


Þann 12 nóvember héldu Hofsfélagar upp á 45 ára afmæli klúbbsinns, allir Forsetar Ægissvæðis mættu á hófið til okkar ásamt Umdæmisstjóra Konráð Konráðsson, Svæðisstjóra okkar Björn B.Kristinnsson og fleiri gestum eða um 35. manns og var boðið upp á kaffi og kökur.
Á þessum merku tímamótum  veittum styrki til 4 aðila í

bæjarfélaginu ,tl þeirra Gísla Steinns Þórhallssonar,Tómasar Poull Einarssonar sem hafa greinst með Krabbamein ,Unglingastarfs Útskálasóknar og Nesvellir í Reykjanesbæ eða samtalls kr 300.000-
Við viljum þakka öllum fyrir velvild og þáttöku á þessum tímamótum með okkur Hofsfélögum.