Frá Ferðanefnd !

Frá Ferðanefnd !


Þá er ferðatilhögun í næstu ferð Ferðanefndar til Ítalíu á þeim tíma sem Evróðuþingið verður haldið og ber ferðin heitið ¨Fjallavötnin fagurblá” Þetta er glæsileg ferð hjá þeim félögum eins og þeirra er von og vísa og verður engin svikin af þessari frekar en öðrum ferðum sem hafa verið ógleymanlegar fyrir þá Kiwanisfélaga sem farið hafa svona túr með ferðanefndinni.
Allar upplýsingar eru undir 

slóðinni  http://kiwanis.is/is/page/ferdanefnd hér á vefnum ásamt prentvænu efni. Einnig ber þess að geta á þessu Evrópuþingi tekur okkar maður Óskar Guðjónsson við embætti Evróðuforseta sem er mikill heiður fyrir okkar Umdæmi.