Oktoberfest Eldeyjar !

Oktoberfest Eldeyjar !


Kiwanisklúbburinn Eldey heldur hina sívinsælu Októberfest hátíð í húsi klúbbsins föstudaginn 20 október n.k.  Húsið mun opna kl 19.00 og boðið verður uppá pylsur og bjór og ennig er á dagskrá happadrætti og túbador mun síðan halda uppi fjörinu.
Okkur hlakkar til að sjá ykkur í Kópavoginum á föstudaginn, miðaverð er aðeins 2.000- sem er gjöf en ekki gjald.