Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !

Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !


Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !

Lambaréttadagur Heklu var haldinn 13. október sl. í sal Drúíta í Mjóddinni í Reykjavík. 100 gestir komu og var þetta hin besta skemmtun. Esjufélagar tóku þátt í þessu með okkur eins og undanfarandi ár. Veislustjóri var Jón Gunnarsson samgönguráðherra, Illugi Jakobsson var ræðumaður. Örn Árnason kom og skemmti og var hann

frábær að venju. Gissur Guðmundsson sá um uppboðið á málverkunum og voru boðin upp 23 listaverk. Fjöldi happadrættisvinninga var og þökkum við öllum styrktaraðilum fyrir þeirra þátt í þessu kvöldi.


Kveðja
Heklufélagar