Umdæmisstjórnarskipti á Akureyri !

Umdæmisstjórnarskipti á Akureyri !


Umdæmisstjórnarskiptafundur fór fram í nýjum glæsilegum sal Kiwanisklúbbsins Kaldbaks að Óseyri 6 á Akureyri og því vert að óska þeim Kaldbaksfélögum til hamingu með þetta glæsilega húsnæði. Fundurrinn hófst kl 11.00 og var mjög hefðbundinn Óskar Guðjónsson Kjörforseti Evrópu og honum til aðstoðar var Timmeman forseti Evrópu. Að venju var dreypt á bikarnum góa við skiptin og forseti Ós afhenti forseta Eldeyjar fána heimaklúbbs Umdæmisstjóra. Að loknum ávörpum var boðið til kjötsúpu að hætti Kaldbaksfélaga, Konráð nýkjörinn Umdæmisstjóri lauk

dagskrá með stuttum fundi með nýrri stjórn sinni en hana skipa:

Framkvæmdastjórn
Umdæmisstjóri : Konráð Konráðsson, Eldey
Kjörumdæmisstjóri : Eyþór K. Einarsson, Eldey
Fráfarandi umdæmisstjóri : Haukur Sveinbjörnsson, Ós
Umdæmisritari : Emelía Dóra Guðbjartsdóttir, Sólborgu
Umdæmisféhirðir : Magnús Helgason, Drangey
Verðandi kjörumdæmisstjóri : Tómas Sveinsson Helgafelli

Svæðisstjórar 
Freyjusvæði : Sverrir Ólafur Benónýsson, Höfða
Færeyjasvæði : Karin Jacobssen, Rósan
Óðinssvæði : Ingólfur Sveinsson, Öskju
Sögusvæði : Sigurður Einar Sigurðsson, Ós
Ægissvæði : Björn B. Kristinsson, Keili

Nefndaformenn
Fræðslunefnd : Guðlaugur Kristjánsson Eldey
Hjálmanefnd : Ólafur Jónsson, Drangey
Kynningar og markaðsnefnd : Gunnsteinn Björnsson, Drangey
Laga og ályktunarnefnd : Óskar  Guðjónsson, Eldey
Umdæmisþingnefnd : Sigurður Skarphéðinsson, Mosfelli
Stefnumótunarnefnd : Eyþór K. Einarsson, Eldey
Tengiliður við gagnagrunn KI : Sigurður Einar Sigurðsson, Ós
Ferðanefnd : Diðrik Haraldsson, Búrfelli
K-dags nefnd : Gylfi Ingvarsson, Hraunborg Hafnarfirði
Fjárhagsnefnd : Kristján G. Jóhannsson Básar Ísafirði
Internetnefnd : Tómas Sveinsson, Helgafelli
Fjölgunarnefnd : Hjördís Harðardóttir, Sólborg
Tengiliður við fyrrverandi umdæmisstjóra : Einherjar tilnefna
Styrktarsjóður : Formaður kjörinn á aðalfundi
Tryggingasjóður : Formaður kjörinn á aðalfundi

Við Kiwanisfélagar ólskum nýrri stjórn velfarnaðar í starfi.

 

MYNDIR MÁ NÁLGAST HÉR