Setning 47. Umdæmisþings á Akureyri.

Setning 47. Umdæmisþings á Akureyri.


Á föstudagskvöldið fóru Þingfulltrúar út að borða eins og venja er og að dinner loknum var fjölmennt til Akureyrarkirkju kl 20.30 en það er gömul og góð hefð að hafa setningu þings í kirkju. Þingsetning var hefðbundin og hóf Kristinn Örn Jónsson formaður þingnefndar orðið og bað síðan Umdæmisstjóra Hauk Sveinbjörnsson um að setja þing. Erlendir gestir tóku til máls og

Séra Svavar Alfreð Jónsson hélt smá pretikun yfir þingfulltrúum og ung söngkona kom fram og lék tvö lög við undirleik kennara síns. Um kl 21.00 lauk þessari hátíðlegur athöfn og héldu þá þingfulltrúar og gestir til Íþróttahallarinnar þar sem var opið hús fram eftir kvöldi.

 

MYNDIR HÉR