Makaferð !

Makaferð !


Í tengslum við Umdæmisþingið á Akureyri verður ferð fyrir maka Kiwanisfélaga laugardaginn 23.09. Farið verður í rútu frá Íþróttahöllinni kl. 13.00 og  Hótel Kjarnalundi kl. 13.15. Ekið verður um innanverðan Eyjafjörð með viðkomu í Smámunasafninu sem er einstakt í 

sinni röð, Jólagarðinum og fleiri áhugaverðum stöðum. Veitingar verða á áningastöðum og kostar ferðin aðeins kr. 2.000. Við hvetjum fólk til að nota sér þessa einstöku ferð og skoða Eyjafjörðinn í allri sinni dýrð. Áætlað er að ferðin taki 2 – 2 1/2 klukkutíma.  

 

PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR


Þingnefndin