Landsmót Kiwanis í Golfi úrslit !

Landsmót Kiwanis í Golfi úrslit !


Landsmót Kiwanis í golfi var  haldið á Þorlákshafnarvelli í gær sunnudaginn 30. júlí.  Leikinn var höggleikur með og án forgjafar fyrir Kiwanisfélaga og punktakeppni fyrir gesti.
Úrslit mótsins má sjá hér að neðann.

Höggleikur án forgjafar.

  1. Guðlaugur Kristjánsson Eldey                    76 högg               
  2. Friðbjörn Björnsson Hraunborg                86 högg
  3. Eyþór K. Einarsson Eldey                              88 högg

 

Höggleikur með forgjöf:

  1. Jón Arnar Karlsson Hraunborg                   76 högg nettó
  2. Konráð Konráðsson Eldey                           77 högg nettó
  3. Steingrímur Steingrímsson Hraunborg   79 högg nettó

 

Ekki var hægt að vinna til verðlauna bæði með og án forgjafar.

 

Flestir punktar Kiwanisfélagar:

Friðbjörn Björnsson Hraunborg                                 35 punktar

 

Besta samanlagt skor klúbbs:

Eldey

 

Gestaflokkur:

  1. Marteinn Óli Skarphéðinsson
  2. Gísli Borgþór Bogason
  3. Páll Jóhann Guðbergsson