Svæðisráðsfundur Óðissvæðis, Húsavík laugardaginn 1 apríl

Svæðisráðsfundur Óðissvæðis, Húsavík laugardaginn 1 apríl


Fundurinn var einkar vel sóttur er 34 kiwanisfélagar mættu til fundar á Húsavík. Þar á meðal umdæmisstjóri, kjörumdæmisstjóri, formaður fræðslunefndar og formaður kynningar og markaðsnefndar.   Á fundinum var fjallað um samstarf klúbba á svæðinu  og fóru fram umræður í 2 vinnuhópum  samtstaða klúbbanna á svæðinu koma berlega í ljós við kynning á niðurstöðum hópanna koma greinilega í ljós þar sem niðursöður beggja hópa voru nánast samhljóða, áhersla er lögð á að halda árshátið svæðisins og sumarhátið verði á sínum stað og stuðal þannig að meiri kynnum félaga á svæðinu. Jafnframt voru allir samamála um að þáttaka í 

sameiginl egum verkefnum kæmi vel til greina í sérstökum tilfellum  þó áherslan væri á verkefni í heimabyggð svo og að taka þátt í landsverkefnum.
Fyrir fundinum lág að velja verðandi kjörsvæðisstjóra og bauð Ómar Hauksson úr Skildi Fjallabyggð sig fram til starfans of var hann staðfestur með lófataki
Kjörsvæðisstjóri Ingólfur Sveinsson úr Öskju kynnti sína áherslur fyrir næsta starfsár Og Haukur Umdæmisstjóri fór yfir starfið í umdæminu.
Og að sjálfsögu var “messa”  svæðisstjóra Benedikts Kristjánssonar á dagskrá,  fundurinn tókst í alla staði vel og var léttur andi yfir Kiwanisfélögum í Óðinssvæði sem oft áður

GB.