Árshátíð Óðinssvæðis 2017 á Húsavík

Árshátíð Óðinssvæðis 2017 á Húsavík


Húsið opnar kl. 19:00 en dagskrá byrjar klukkan 20:00
Árshátíðin verður haldin á veitingastaðnum Fjörunni
LÁGMARKSFJÖLDI ER 60 MANNS TIL ÞESS AÐ ÁRSHÁTÍÐ VERÐI.

1.    Setning – Karl Halldórsson
2.    Styrkveitingar Skjálfanda
3.    Veislustjóri – Stefán Óskarsson
4.    Skemmtidagskrá undir borðhaldi
-    Yfir borðið
-    Uppistandari
-    Atriði frá klúbbum æskileg
5.    Frímann kokkur sér um dansiball ásamt fleirum

6.    Matseðill:
Í forrétt: Bleikjutvenna (grafin og reykt) með tilheyrandi sósu og brauði.
Í aðalrétt: Lambasteik með bökuðum kartöflum, sveppasósu og steiktu grænmeti.
Í eftirrétt: Súkkulaðimús með ávöxtum og rjóma.

Kostnaður á mann 7500 kr., og makaferð innifalin sem hefst kl. 14:00 laugardaginn 1. apríl. 
Skráning á árshátíð sendist á þetta netfang: karlv@nordurthing.is
Áríðandi: Lokaskráningardagur er 15.mars!
Gistitilboð undir nafninu Kiwanis á Cape Hótel
Tveggja manna herbergi með baðherbergi. Morgunverður innifalinn. ISK 16.900.- hvert herbergi, hverja nótt.
Eins manns herbergi með baðherbergi. Morgunverður innifalinn. ISK 13.900.- hvert herbergi, hverja nótt. 
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á info@husavikhotels.com eða hringið í síma 463-3390.

Svæðisráðsfundur með umdæmisstjórn hefst kl.12:30 með súpu í Kiwanishúsinu laugardaginn 1.apríl og árshátíðin í framhaldi af því.  Dagskrá svæðisráðsfundar auglýst síðar.
Árshátíðarnefnd.

PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR

Yfir borðið