Afhending hjartahnoðtækis !

Afhending hjartahnoðtækis !


Styrktarsjóður Kiwanisumdæmisins og klúbbarnir Elliði, Esja, Eldey, Dyngja og Hekla hafa gefið sjálfvirkt hjartahnoðtæki að nafni Lucas ásamt fylgihlutum þett til slysa og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi til nokunar í þyrlum Landhelgisgæslunnar. Formleg afhending fór síðan fram s.l miðvikudag 4 maí á þyrlupallinum við LSH í Fossvogi. Björn Ágúst Sigurjónsson formaður Styrktarsjóðs og Gunnsteinn Björnsson Umdæmisstjóri afhentu

þessa frábæru gjöf og veittu henni viðtöku Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunar, Bergur Stefánsson yfirlæknir Þyrlulækna LSH, Bára Benetiktsdóttir mannauðsstjóri LSH ásamt flugmönnum o.fl