Skemmtileg aðstoð við jólatréssölu Óss á síðustu jólum !

Skemmtileg aðstoð við jólatréssölu Óss á síðustu jólum !


Halló kæru Kiwanisklúbburinn Ós. Klúbburinn minn er fyrir börn, er hann kallaður K-Kids eða K-Krakka kiwanisklúbbur. K-krakkaklúbburinn er í mínum skóla listaskólanum Discovery , Victorville, Kaliforníu.Við söfnum peningum fyrir krabbameins greinda og fátækar fjölskyldur. Einu sinni á drauga húsi í skólanum mínum á síðasta Halloween, söfnuðum við $ 525 á aðeins einum degi! Við höldum K-Krakka fundi alla fimmtudaga kl 07.25 að morgni og stendur hann í um klukkustund. Það var mjög gaman að heimsækja Höfn en við mamma mín og litla bróður mínum komu yfir jólin. Mamma mín er frá Höfn og AFI MINN heitir Brói, og amma heitir Gulla. Ég heimsótti Kiwanisklúbbinn Ós á Höfn, nokkrum dögum fyrir jól og hjálpaði þeim við að selja eitt jólatré. Ég man ekki nöfn allra manna sem ég hitti þarna en ég man nafnið Mitsa vegna þess að hann talar íslensku með hreim eins og ég geri stundum. Jafnvel

þó að ég væri ekki lengi hjá jólaréssölu Kiwanisklúbbnum Ós, hafði ég mjög gaman að aðstoða þá. Ég sagði K-krakkaklúbbnum heima frá heimsókn minni það þegar ég fór aftur í skólann. Af hverju er ekki K-Krakka kiwanisklúbbur á Höfn? 

 

Takk fyrir mig og bless.

Eyjólfur Aiden Albertsson-Getchell, Victorville, Kalifornía

 

Hello dear Kiwanis Ós. My Kiwanis Organization is for kids, so it is called K-Kiwanis. In my K-Kiwanis at my school-Discovery School of the Arts, Victorville, CA-we help raise money for cancer and for families who don’t have too much money. Once at the Hunted House at my school over last Halloween, we raised around $525 in just one day! We have K-Kids meetings every Thursday at 7.25 AM and they run for about an hour. It was very fun to visit Höfn with my mamma and my little brother over Christmas. My mamma is from Höfn and afi minn is called Brói, and amma mín is called Gulla. I visited the Kiwanis Ós in Höfn, few days before Christmas and stayed a bit and even helped sell one Christmas tree. I don’t remember the names of all the men I met there but I remember Mitsa because he speaks Icelandic with an accent like I do sometimes. Even though I didn’t stay long at Kiwanis Ós, I did enjoy myself and I told my K-Kids about it when I went back to school. But why don’t you have K-Kids in Höfn? 

Thank you and bless.

Eyjólfur Aiden Albertsson-Getchell, Victorville, CA.

 

Viðstaddir Ós félagar á myndum K1 og K2 voru Álfgeir Gíslason, Miralem Haseta og 

Sigurjón Örn Arnarson með Eyjólfi Aiden Albertsson í K-Kids

Á mynd K3 er K-Kids kiwanisklúbburinn í Discovery School of the Arts, Victorville, CA

 

Með kveðju 

Sigurður Einar Sigurðsson 

 

Ritari Kiwanisklúbbsins Ós