Sumarhátíð Óðinssvæðis

Sumarhátíð Óðinssvæðis


Nú styttist í  sumarhátíð Óðinssvæðis að Ártúnum við Grenivík.

Dagana 19 – 21 Júní

Hægt er að bóka innigistingu en ekki er um ótakmarkað pláss að ræða

Sameiginlegt grill verður á laugardagskvöldið fyrir alla og ef þannig viðrar þá er þarna salur er tekur um 100 mans sem hægt er að hafa hinn sameiginlega

kvöldverð í

 

Verð á gistingu og öðru hjá þeim á Ártúni er eftirfarandi

 

2ja manna herbergi uppábúið m/morgunverði.        Kr:  15.000.-  nóttin

Hjólhýsi / Húsbíll / Tjaldvagn    / Tjald                Kr:    1.000.-  nóttin pr. mann

Rafmagn fyrir þá er það nota                    Kr:       600.-  nóttin

 

Aðstaða til að borða inni, borðbúnaður og aðgangur að góðu eldhúsi

Ef við tökum hlöðuna fyrir okkur, rými er þar fyrir stóran hóp  ( 100 )    

                                Kr:     1.000.- pr.man

 

Matur er samanstæði af lambasneiðum, grísasneiðum og kjúklingaleggjum

Hrásalat, kartöflusalat og tvær tegundir af köldum sósum og jafnvel einni heitri

                                Kr:     2.600.- pr. mann

 

Nauðsynlegt er að panta gistingu í herbergjum eins fljótt og auðið er.

Síminn að Ártúnum er 463 – 3267

 

Vonandi sjáum við sem flesta kiwanisfélaga þarna í sumar.

 

Eftir höfðinu starfa limirnir...

 

Með Kiwaniskveðju og tilhlökkun að sjá ykkur sem flest í sumar 

 

Ólafur Jónsson Svæðisstjóri Óðinssvæðis 2014 -2015