KIWANIS HÁTÍÐ Glerártorgi Dagana 2 og 3 maí

KIWANIS HÁTÍÐ Glerártorgi Dagana 2 og 3 maí


Kiwanisklúbbar á norðurlandi munu kynna hreyfinguna

í máli og myndum.

 

Minnst verður 100 ára afmælis hreifingarinnar

En hún var stofnuð í Bandaríkjunum 21 janúar 1915

 

Einnig verður þess minnst að 25 ár eru frá afhendingu

fysrtu reiðhjólahjálma af hálfu Kiwanis á Ísland og var það gert á Akureyri

Það verður húllum hæ þegar Kiwanisklúbbarnir Embla og Kaldbakur

afhenda 6 ára brönum í Eyjafirði hjálma

 

Kynnt verður heimsverkefni Kiwanis

Sem er útrýming á stífkrampa í vanþróðum löndum heims

 

Klúbarnir munu kynna starfsemi sýna og margt fleira veðrur 

til gamans gert.

 

Gaman verður að sjá sem flesta á Glerártorgi dagana 2 og 3 maí.

 

Kiwanisklúbbar í Óðinssvæði og 

Kiwnanisumdæmið Ísland Færeyjar