Stjórnarskipti hjá Sólborgu

Stjórnarskipti hjá Sólborgu


Stjórnarskipi hjá Sólborg fóru fram 27. september.

Venja er að makar eru með okkur á stjórnarskiptunum og svo var einnig núna,

Magnús Eyjólfsson svæðisstjóri sá um stjórnarskiptin og honum til aðstoðar var Svavar Svavarsson kjörsvæðisstjóri

Eins og venja er á stjórnarskiptum var útnefndur frábær félagi og að þessu sinni var það Vilborg Andrésdóttir og fékk hún afhentan farandbikar

Kristinn maðurinn hennar Vilborgar spilað fyrir okkur á harmonikku og stjórnaði fjöldasögn með aðstoð Þórhöllu

Starfsárið leggst vel í Sólborgarfélaga og hefur verið ákveðið að fara í framtíðarsýn fyrir klúbbinn.