Landsmót Kiwanis í golfi

Landsmót Kiwanis í golfi


Landsmót Kiwanis í golfi var haldið 27 júlí og var leikið á Þorlákshafnarvelli við frábærar aðstæður undir styrkri stjórn Guðmundar Baldurssonar fyrrverandi
umdæmisstjóra og Eyþórs K. Einarssonar umdæmisféhirðis. Dröfn Sveinsdóttir
umdæmisstjóri afhenti verðlaunin.
Keppt var í tveimur flokkum. Kiwanisfélagar og gestir.
Úrslit urðu eftirfarandi:

Kiwanisfélagar án forgjafar:

1. Guðlaugur Kristjánsson    Eldey 79 högg  
2. Eyþór K. Einarsson        Eldey 86 högg
3. Svanberg Guðmundsson    Jörfa  94 högg

Kiwanisfélagar punktakeppni: Þrír efstu í punktum sem ekki fengu verðlaun án
forgjafar.

1. Jón Kjartan Sigurfinnsson    Höfða 34 punktar
2. Eyjólfur Sigurðsson        Heklu 29 punktar
3. Konráð Konráðsson        Eldey 28 punktar

Gestaflokkur:

1. Tómas Júlíus Thompson    35 punktar
2. Guðrún Ása Ásgrímsdóttir    34 punktar
3. Bryndís Hinriksdóttir        32 punktar

Mætingarbíkar:    Eldey
Sveitakeppni:    Eldey

Einnig voru veitt nándarverðlaun og fyrir lengstu teighögg á 17. braut.

Mótstjórn þakkar öllum fyrir þátttökuna.

Nánari úrslit er hægt að sjá á www.golf.is
 
Myndir má nálgast HÉR