Umdæmisstjórnarfundur í Hafnarfirði.

Umdæmisstjórnarfundur í Hafnarfirði.


Nú er að hefjast 43. umdæmisþing sem að þessu sinni er haldið í Hafnarfirði og fara þingstörf fram í Kaplakrika. Að venju hófst dagskráin á Umdæmisstjórnarfundi þeim fjórða á starfsárinu, og var fundurinn stuttur, farið yfir dagskrá helgarinnar, kynning á erlendum gestum þingsinns o.fl .
Ástæðan fyrir því að þessir fundir sem tengdir eru þinginu er í styttra laga er sú að fræðsla embættismanna kemur í kjölfarið og þar þurfa sumir fundarmana að vera mættir.