Landsmót Kiwanis í Golfi

Landsmót Kiwanis í Golfi


Landsmót Kiwanis var haldið á Vestmannaeyjavelli laugardaginn 27. júlí.

Þátttakendur voru 33 þar af 17 í gestaflokki. 11 keppendur voru í efri forgjafaflokki og 5 í neðri flokki. Aðeins 2 Kiwanismenn mætt til keppni ofan af landi, og þykir okkur Helgafellsfélögum það mjög léleg mæting, því oftar en ekki hafa Helgafellsfélagar verið fjölmennastir þegar mótið fer fram uppi á landi. Engin keppandi var skráður í kvennaflokki að þessu sinni. Það er því spurning hvort það eigi að vera að leggja vinnu í þetta, því ekki verður mikill hugur í Helgafellsfélögum að endurgjalda heimsóknina sem var svona léleg, en jafnframt viljum við þakka þeim tveimur köppum sem mættu kærlega fyrir komuna og mættu fleiri félagar taka þá sér til fyrirmyndar en þeir voru báðir yfir sjötugt.
Er því mikil umræði hér í Golfnefnd Helgafells hvort það eigi ekki að leggja þetta landsmót okkar niður.
En hér koma úrslit mótsinns.
 
Keppt var í tveimur forgjafaflokkum karla og urðu úrslit þessi:

Kiwanis karlar forgjöf 0-20 án forgjafar
1. Ríkharður Hrafnkelsson GV (Helgafelli)
2. Sigmar Pálmason GV (Helgafelli)
3. Sigurjón Hinrik Adolfsson GV  (Helgafelli)
 
Kiwanis karlar forgjöf 0-20 með forgjöf, þar sem sami maður vinnur ekki til verðlauna í 2 flokkum þá færast þeir sem voru í 4. til 6. sætis í verðlaunasæti.

(1. Ríkharður Hrafnkelsson GV) (Helgafelli)
(2. Sigmar Pálmason GV)  (Helgafelli)
(3. Sigurjón Hinrik Adolfsson GV)  (Helgafelli)

1. Stefán Sævar Guðjónsson GV  (Helgafelli)
2. Sigurður Þór Sveinsson GV  (Helgafelli)
3. Jón Pétursson GV  (Helgafelli)

Kiwanis karlar forgjöf 20,1-36 án forgjafar
1. Kári Hrafn Hrafnkelsson GV  (Helgafelli)
2. Kristján Björnsson GV (Helgafelli)
3. Sigurður Ingibergsson GKG (Setbergi)
3. Ragnar Ragnarsson GV (Helgafelli)

Kiwanis karlar forgjöf 20,1-36 með forgjöf
1. Kári Hranf Hrafnkelsson GV (Helgafelli)
2. Ragnar Ragnarsson GV (Helgafelli)
3. Kristján Björnsson GV (Helgafelli)

Gestir karla
1. Guðjón Grétarsson GV
2. Gylfi Garðarsson
3. Sigurbjörn Þór Óskarsson GV