Landsmót Kiwanis í golfi.

Landsmót Kiwanis í golfi.


Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið í Vestmannaeyjum,laugardaginn 27 júlí. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Kvennafl.m/og án/forgj.1.2 g 3 verðl.  2.fl.karla (forgj.20,1-36) m/og án/forgj. 1.2 og 3 verðl. 1.fl.karla (forgj.+0-20,0)m/og án/forgj.1.2 og 3 verðl.
Og svo mætingabikarinn,klúbbabikarinn og að sjáfsögðu nándarverðlaun á öllum par 3. brautum vallarins ,og eitthvað fleira !!
Kiwaniskylfingum er svo sérstaklega bent á það,að einnig er keppt í sérstökum gestaflokki bæði m/og án/forgj. 1.2 og 3 verðlaun.+ nándarverðlaun á öllum par 3.brautum vallarins og eitthvað fleira !! Og því er upplagt að taka vini eða aðra fjölskyldumeðlimi með til eyja ,og spila golf á einum af perlum,golfvallana í Evrópu,og þó víðar væri leitað.
 Ps. Takið því frá laugardaginn 27.júlí,og skellið ykkur til eyja !!

Með bestu golfkveðjum,f.h.golfnefndar Kiwanisklubbs Helgafells : Stefán Sævar Guðjónsson.