Nýju klúbbalögin

Nýju klúbbalögin


Meðfylgjandi eru þýðing Laganefndar og hjálparkokka á texta nýrra klúbblaga KI.
Klúbbum ber að samþykkja ný lög á þessu starfsári. Fyrirliggjandi texti er endanlegur og verður ekki breytt. Stjórnir klúbba eru beðnar að fara efnislega yfir textann og kynna félögum. Ef einhverjrar spurningar vakna eða skýringa er þörf þá er um að gera að hafa samband við Laganefnd
 
 Tilvísanir til klúbbamþykkta í lögunum skulu félagar ekki hafa áhyggjur af í augnablikinu. Unnið er að skapalóni fyrir þær með ákveðnum Kiwanisklúbbi og verður sú vinna aðgengileg fljótlega.  Fyrir hönd umdæmisins mun Laganefnd kalla eftir undirrituðu samþykki klúbba og koma því á framfæri við KI.
 
Með bestu Kiwaniskveðjum
 
Óskar Guðjónsson
 
Lögin eru á tveimur stöðum á heimasíðunni undir SKÝRSLUR OG SKJÖL  og linknum KLÚBBAR á fosíðu einnig má klikka HÉR