Fjölgunar - og fræðsluráðstefna

Fjölgunar - og fræðsluráðstefna


Eins og fram hefur komið verður fjölgunar- og fræðsluráðstefna á Hótel Hafnarfirði helgina 2 og 3 mars. Þangað er búið að boða fulltrúa frá öllum klúbbum og þ.a.m kjörforseta klúbbanna sem eiga að mæta til fræðslu. Nú er dagskrá ráðstefnunar tilbúin og hægt að nálgas hana hér að neðan bæði til lesturs og prentvæna útgáfu, og nú vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta. KIWANIS hjarta er allt sem þarf.
Dagskrá:

         Laugardagur
13:00  Setning  – Hjördís Harðardóttir umdæmisstjóri
13:10 Ávarp – Dröfn Sveinsdóttir  kjörumdæmisstjóri
13:15 Formaður útbreiðslu- og fjölgunarnefndar – Guðmundur Skarphéðinsson
13:20 Formaður nýklúbbanefndar Evrópu – Ragnar Örn Pétursson
         Vinnustofur - umræður
13:30 Vinnustofa 1 og 2
14:30 Vinnustofa 1 og 2
15:30 Kaffihlé
15:45 Vinnustofa 3  og 4
16:45 Vinnustofa  3 og 4
17:45 Samantekt frá málstofum
17:55 Lokaávarp – Hjördís Harðardóttir umdæmisstjóri

Vinnustofur:
1.    Stofnun Klúbba, stuðningur við þá og klúbba í erfiðleikum
2.    Nýjir klúbbar, hvernig höldum við í nýja félaga
3.    Konur í Kiwanis, Ungliðar í Kiwanis
4.    Hvernig komum við Kiwanis á framfæri

         Laugardagskvöld:
         19:30 Húsið opnar,( salur við hliðana á Hótel Hafnarfirði )
         20:00 Kvöldverður 
 
Sunnudagur
Salur A

09:00-12:00 – Fræðsla verðandi svæðisstjóra og forseta

Salur B
09:00-10:00   -  Fjölgunarteymi, samantekt
11:00-12:00  -    Drög að stefnumótun






Allir eru velkomnir á ráðstefnuna
Boðnir eru 3 fulltrúar frá hverjum klúbb sem fá frítt ,aðrir greiða kr 1.600.

Kvöldverður:

Verð  2.500 kr fyrir boðsgesti á ráðstefnu, 3.800 fyrir maka og aðra.


Vinsamlegast tilkynnið sem fyrst þátttöku, vonum til að sjá sem flesta.


Hjördís Harðardóttir
Umdæmisstjóri 2012-2013
 
Prentvæn útgáfa HÉR