K-dagsnefnd afhendir styrk

K-dagsnefnd afhendir styrk


Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í Gamlabíó 10. okt. með góðri dagskrá og þar afhenti K-dagsnefndin, BUGL og Miðstöð foreldra og barna viðbótar styrk að upphæð 350 þúsund til hvors aðila sem voru eftirstöðvar K-dagsins í fyrra og er styrkurinn samtals til hvors aðila kr. 8.850.000 og er þá heildar styrkur K-dagsins 23.200.000.
Ég flutti smá ávarp og Hjördís Harðardóttir umdæmisstjóri og Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og verdari K-dagsins sem athentu styrkþegum innrammað Gjafabréf og í lokin flutti Ólafur Ragnar tölu þar sem hann bar lof á Kiwanishreyfinguna fyrir sitt fórnfusa starf í þágu geðverndarmála.

Á myndinni flytur Ólafur Ragnar forseti ávarpið og milli mín og Hjördísar eru fulltrúar styrkþega.
 
Hér má nálgast ávarp Gylfa ásamt gjafabréfum.