Niðurstöður könnunar

Niðurstöður könnunar


Þá er lokið könnun sem var í gangi hér á síðunni um hjálmaverkefnið, og það er greinileg óánægja með framkvæmdina  eins og hún er í dag og þarf greinilega að taka þetta til endurskoðunar.
Það er greinilegt að klúbbarnir úti á landi geta ekki haldið hjálmadaginn á tilsettum tíma þar sem hjámarnir hafa ekki borist til þeirra, en það verður að taka það með í reikningin að landsbyggðarklúbbarnir eru oft með ákveðna dagskrá við afhendingu hjáma, grill o.fl, og þess vegna verður að vera ákveðinn dagsetning á hjálmaafhendingu svo dagskráin haldist, en vonandi verður bætt úr þessu næst.

TS.