Frá verkefnisstjóra Ísgolfs

Frá verkefnisstjóra Ísgolfs


Kæru kwianisfélagar vona að þið hafið byrjað að þreifa á áheitasöfnuninni.     Ekki vera feimnir við að leita áheita hjá fyrirtækjum þar sem þið starfið eða hafið starfað hjá. Munið að þó þið fáið neitun eruð þið að auglýsa Kiwanis um leið og þið leitið áheita.
Eruð jafnframt með ævintýralegt verkefni sem  þið sem Kiwanismenn eruð að vinna
að og allflestir vilja heyra af og fylgjast með þegar það hefst 18.júni nk.
 
Prufukeyrsla (2) verður haldin sunnudaginn 29.april á Krýsuvíkurvegi frá kl. 13 – 18.
Mun hópurinn hittast á Bónusplaninu á Völlunum ca.  kl. 12.45
Nauðsynlegt verður fyrir þá sem ætla að koma að þessu verklega að mæta eða láta vita af sér vegna skipulagningar
Þarf að raða niður
bílstjórum + golfara
Tímataka á rúmlega 3 km. kafla (hraunbreiður og sandur)
Tímataka á uppsetn. fánaborgar þar sem kaffistopp verða
Tímataka og prufurennerí á keyrslu upp fjallshlíð og 2 km. kafla
 
Þeir sem ætla að vera með í júni en komast ekki í prufukeyrsluna þurfa að láta vita af sér tímanlega og á hvaða áfanga
þeir ætla að reyna vera með í sumar og hverjir ætla að vera með allan tíman 18.júni til ca. 2.júlí. 
Þriðja prufa verður haldin 20.mai nk.
 
Með kveðju
Guðlaugur Kristjánsson, verkefnisstjóri
897-5377
r40@bl.hhi.is