Greinargerð um erlent samstarf.

Greinargerð um erlent samstarf.


Á fyrsta fundi umdæmisstjórnar á þessu starfsári sem haldinn var á Höfn í Hornafirði skipaði ég vinnuhóp sem skoða skyldi erlent samstarf,  kosti þess og galla. ? Ástæðan var bæði umræða um þau gjöld sem hver félagi greiðir vegna erlends samstarfs og þátttöku okkar í að vera hluti af alþjóðahreyfingu og hins vegar sú umræða sem  fór af stað eftir að reikningar Evrópustjórnar vegna ársins 2009 - 2010 voru felldir á Evrópuþinginu í Hollandi í fyrra.
Á fundi umdæmisstjórnar í Keflavík á laugardaginn skilaði vinnuhópurinn skýrslu og vil ég þakka þeim fyrir gott starf.

Bestu kveðjur
Ragnar Örn umdæmisstjóri .
 

Greinargerðina má nálgast HÉR