Styrkveiting

Styrkveiting


Laugardaginn 12. nóv. var afhentur styrkur til Lautarinnar á Akureyri en það er þriðji og síðasti styrkurinn sem afhentur er eftir sölu K-lykilsins nú í ár.  Lautin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir og voru afhentar 5,5 milljónir.    Það voru umdæmisstjóri Ragnar Örn Pétursson og fulltrúi K-dagsnefndar Emelía Dóra Guðbjartsdóttir sem fengu það ánægjulega verkefni að afhenda styrkinn.
Kiwanisfélagar allir geta verið stoltir af árangri K-dagsins, en alls hafa verið veittir styrkir fyrir 22,5 milljónir eftir sölu lykislins.
 
Meira um þessa styrkveitingu á vikudagur.is klikka HÉR