Stefnumótun Umdæmisins á Færeysku.

Stefnumótun Umdæmisins á Færeysku.


Elin Joensen fyrsti svæðisstjóri Færeyjasvæðis hefur  ráðist í það verkefni að þýða efni yfir á Færeysku eins og klúbbalögin, lög umdæmisins, efnið sem notað er við stjórnarskipti og síðan en ekki síst Stefnumótun umdæmisins fyrir 2011 - 2012.
Þetta er stórkostlegt starf sem Elin hefur unnið við þessar þýðingar og er t.d Stefnumótunin komin inn á vefinn okkar og má nálgast hana undir linknum Stefnumótun.