Félagafjöldi í umdæmum KI

Félagafjöldi í umdæmum KI


Búið að opinbera félagafjölda í umdæmum KI starfsárið 2010-2011. Á heimsvísu hefur Kiwanisfélögum fækkað um rúmlega 7þús. Aðeins í 9 umdæmum hefur verið um fjölgun að ræða. Umdæmið Ísland-Færeyjar er eitt þessara umdæma. Staðreyndin er að á síðustu 2 árum hefur félagafjöldi okkar aukist um meir en 10%, þar af um 5% á ykkar vakt. Ykkur hefur tekist að snúa brokkgengi fækkunar/fjölgunar í viðvarandi og umtalsverða eflingu félagafjölda.
 
Umdæmið má sannarlega vera ykkur þakklátt fyrir að hafa, hvert á sinn hátt, axlað ábyrgðina, sýnt margvíslegt áræði og nýtt Kiwaniskraftinn til að efla okkar ágætu hreyfingu. Þið megið vera hreykin af ykkur - ég er það!!!
Kiwaniskveðja
Óskar