Fréttabréf Evrópustjórnar

Fréttabréf Evrópustjórnar


Umdæmið Ísland- Færeyjar
The Kiwanis District Iceland-Faroe is one of nine regions in Kiwanis in Europe. In the year 2014 will be 50 years since Kiwanis was first established in Iceland. There are now 36 clubs in the District with nearly one thousand members which is quite an achievement in consideration of the fact that the total population of Iceland is only 325 thousand people. The District are now 5 divisions as of 6
before.
 
Two new clubs where founded during the past working year, one of them being a women’s club. Participation of women in the District has in the past increased from 5% to 9% and further increase is expected since preparation of one more women’s club has started.
The Districts main sponsoring projects are the helmet projects, the Kiwanis movement hands out bicycle helmets as a gift to all 7 year old children in Iceland and the Faroe Islands when in the spring they graduate from first grade. This project has been on going for several years. Every three years the Kiwanis movement is also responsible for the so-called K-key project, when the movement sells the K-key nation- wide and the proceeds go to institutions assisting the mentally handicapped. Then the District Iceland-Faroe fully participates in the new world project “Eliminate – project” and almost all the clubs have already agreed to take part in the project.

Ragnar Örn Pétursson is the District Governor for the working period 2011-2012

 
 
Umdæmið Ísland - Færeyjar er eitt af níu umdæmum Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu og árið 2014 verða 50 ár liðin frá því að Kiwanis kom til Íslands. Í umdæminu eru 36 klúbbar með hátt í eitt þúsund félaga sem verður að teljast nokkuð gott miðað við að á Íslandi búa um 325 þúsund manns. Svæðin (district) eru nú   fimm en voru sex áður.
Tveir nýjir klúbbar tóku til starfa á starfsárinu sem er að líða og er annar þeirra kvennaklúbbur. Konum í umdæminu hefur undanfarið fjölgað úr 5% í 9% og má búast við frekari fjölgun þar sem einn kvennaklúbbur er í startholunum.

Helstu styrktarverkefni umdæmisins eru hjálmaverkefni, en Kiwanishreyfingin færir öllum 7 ára börnum á Íslandi og Færeyjum reiðhjólahjálma að gjöf um vorið er þau útskrifast úr 1. bekk grunnskóla. Verkefnið hefur staðið yfir í fjölmörg ár.  Á þriggja ára fresti selur Kiwanishreyfinginn svokallaðn K-lykil í landssöfnun og hefur ágóði af þeirri sölu runnið til geðverndarmála. Þá tekur Kiwanishreyfingin fullan þátt í nýja heimsverkefninu Eliminate project og hafa nánast allir klúbbar samþykkt þátttöku í því verkefni.

Ragnar Örn Pétursson er að taka við sem umdæmisstjóri (governor) fyrir starfsárið 2011-2012
 
 
Fréttabréfið í heild sinni má nálgast HÉR