Afhendingar styrkja Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar vegna landssöfnunar Lykill að lífi.

Afhendingar styrkja Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar vegna landssöfnunar Lykill að lífi.


Til:    Kiwanisfélaga á Íslandi
Frá:    K-dagsnefnd Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar
Málefni: Boð til afhendingar styrkja Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar vegna landssöfnunar Lykill að lífi með sölu Kiwanislykilsins.
Afhendingin styrkjanna fer fram í Ráðhúsinu í Reykjavík á Alþjóða Geðheilbrigðis deginum, mánudaginn 10. október.
Dagskráin hefs kl 17:00 með ávarpi velferðaráðherra Guðbjarts Hannessonar, Afhending styrkja K-dagsnefndar fer fram samkvæmd dagskrá kl. 18:30.
Til styrktarverkefna fer kr. 22.500.000 sem skiptist þannig:
BUGL, sérverkefni sem snýr að þjónustu við ungt fólk m.a. á landsbyggðinni    kr. 8.500.000
Miðstöð foreldra og barna (MFB) sem skiptist í þrennt; foreldraeflingu, meðgönguhópar og tengslaeflingu. Miðstöðin er m.a með sérhæfð úrræði við fæðingarþunglyndi.    kr. 8.500.000
Lautin á Akureyri, sem er: „Athvarf fyrir fólk með geðraskanir“ kr. 5.500.000
Það er einlæg ósk K-dagsnefndar að Kiwanisfélagar verði með okkur við afhendingu styrkjanna
„Gleymum ekki geðsjúkum„ eru einkunnarorð K-dagsins!

F.h. K-dagsnefndar
Gylfi Ingvarsson formaður
Gsm 896 4001
 
Prentvæna útgáfu má nálgast HÉR