Þingsetning

Þingsetning


Setning 41 umdæmisþings Ísland-Færeyjar fór fram við hátíðlega athöfn í Hafnarkirkju í gærkvöldi ða viðstöddu fjölmenni, þar tók tók umdæmisstjóri, bæjarstjóri Hafnar, erlendir gestir, til máls og sóknarprestur staðarinns blessaði samkomuna og hvatti Kiwanismenn til góðra verka og halda áfram á sömu braut. Nemendur tónlistarskóla Hafnar sáu um fjölbreytt tónlistaratriði við góðar undirtektir þing gesta.
Einnig kom upp Björn Ágúst formaður styrktarsjóðs og tilkynnti að ákveðið hefði verið að sjóðurinn gæfi ásamt Kiwanisfjölskyldu Íslands - Færeyjar  heyrnamælingartæki til heilsugæslu Hafnar. Að lokinni setningu buðu Ósfélagar til fagnaðar í Nýheimum sem er nýtt hús sem m.a hýsir framhaldsskóla staðarinns ásam bókasafni o.fl.
Gerður var góður rómur af móttöku Ósfélaga enda gestrisnir menn með afbrigðum eins og reyndar allir íbúar Hafnar.